69. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 28. júní 2023 kl. 13:00
Opinn fundur


Mætt:

Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 13:00
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 13:00
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 13:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 13:00
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 13:00
Hildur Sverrisdóttir (HildS) fyrir Diljá Mist Einarsdóttur (DME), kl. 13:00
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 13:00
Óli Björn Kárason (ÓBK) fyrir (GHaf), kl. 13:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 13:00

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Brot Íslandsbanka við sölumeðferð eignarhluta ríkisins í bankanum Kl. 13:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Björk Sigurgísladóttur, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits, Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika og Gunnar Þór Pétursson, nefndarmann í fjármálaeftirlitsnefnd, Jón Gunnar Jónsson forstjóra Bankasýslu ríkisins og Lárus Blöndal stjórnarformann Bankasýslu ríkisins.

Fundi slitið kl. 15:23

Upptaka af fundinum